Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirlitsstofnun
ENSKA
regulatory agency
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Tveir mikilvægir innkirtlaendapunktar, vítellógenín og kynjahlutfall, geta í sameiningu sýnt fram á verkunarhátt íðefnis á innkirtla (tafla 1). Kynjahlutfallið er stofntengt lífmerki (25.26. heimild) og að því er varðar nokkra vel skilgreinda verkunarhætti er hægt að nota niðurstöður úr prófun á kynþroska fiska til að gera hættu- og áhættumat þegar eftirlitsstofnun telur það viðeigandi.

[en] The two core endocrine endpoints, VTG and sex ratio, can in combination demonstrate the endocrine mode of action (MOA) of the chemical (Table 1). The sex ratio is a population relevant biomarker (25) (26) and for some well defined modes of action, the FSDT results may be used for hazard and risk assessment purposes when deemed appropriate by the regulatory agency.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/266 frá 7. desember 2015 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2016/266 of 7 December 2015 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32016R0266
Athugasemd
,Regulatory authorities´, ,regulatory agencies´ og ,regulatory bodies´ eru stjórnvöld sem heyra undir framkvæmdavaldið og gegna oftast tvíþættu hlutverki, þ.e. annars vegar reglusetningu og hins vegar eftirliti með því að reglum sé fylgt. Þar eð þetta fer oftast saman er ,regulatory´ í þessu samhengi mjög gjarnan þýtt með ,eftirlits-´, t.d. eftirlitsaðili, eftirlitsyfirvald o.s.frv. Ef sérstök ástæða er til að efast um að verið sé að vísa til eftirlitshlutverksins eða leiki e-r vafi á um það er óhætt að nota orðið ,stjórnvald´ í staðinn.


Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira